Þann 25. nóvember verður opinn viðburður þar sem Hrafnkell Sigurðsson gestalistamaður í Gíg segir frá listaverki úr fundnu efni í Mývatnssveit og spjallar um umhverfislist við Biöncu Mariu Paregger og Ólaf Þröst Stefánsson.
Einnig taka til máls fræðimennirnir Ana Stanićevic og Katarina Leppänen.
Kaffi og smákökur í boði. Öll velkomin!
Viðburðurinn er styrktur af uppbyggingarsjóði SSNE og Samfélagssjóði Landsvirkjunar.